Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Drög að fjölskyldustefnu til ársins 2020

Í frétt á vef velferðarráðuneytisins, dags. 17. september 2015, voru drög að þingsályktunartillögu um fjölskyldustefnu til ársins 2020 kynnt. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 2. október.

Sjá nánar

Frumvarp til nýrra laga um útlendinga

Í frétt á vef innanríkisráðuneytisins, dags. 24. ágúst 2015, voru drög að frumvarpi til útlendingalaga kynnt. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 7. september.

Sjá nánar

Drög að geðheilbrigðisstefnu

Í frétt á vef velferðarráðuneytisins, dags. 30. júlí 2015, voru drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun kynnt og óskað eftir ábendingum og umsögnum um drögin. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 20. ágúst.

Sjá nánar

Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála, 207. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um breytingatillögu, með tilliti til barnaverndar, á frumvarpi til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála sem er til umræðu hjá Velferðarnefnd. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 26. mars 2015.

Sjá nánar

Frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um  frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í tölvupósti dags. 5. mars 2015. Skoða frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál.Skoða feril málsins. Umsögn umboðsmanns barna Allsherjar- og menntamálanefnd Reykjavík, 5. mars...

Sjá nánar

Drög að frumvarpi til laga um þjóðskrá

Í frétt á vef innanríkisráðuneytisins dags. 9. janúar 2015 voru dög að frumvarpi til laga um þjóðskrá kynnt og bent á að unnt væri að senda athugasemdir um drögin til ráðuneytisins. Markmið frumvarpsins er að fá fram skýrar lagaheimildir fyrir Þjóðskrá Íslands til þess að stofnunin geti sinnt verkefnum sínum á...

Sjá nánar