Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, 338. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 3. desember 2015.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 100. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. desember 2015.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fullnustu refsinga (heildarlög), 332. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 25. nóvember 2015.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, 16. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. október 2015.
Í frétt á vef innanríkisráðuneytisns, dags. 24. september 2015, var kynnt skýrsla um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 15. október.
Í frétt á vef velferðarráðuneytisins, dags. 17. september 2015, voru drög að þingsályktunartillögu um fjölskyldustefnu til ársins 2020 kynnt. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 2. október.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum (andvandafæðing), 25. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. október 2015.
Í frétt á vef innanríkisráðuneytisins, dags. 24. ágúst 2015, voru drög að frumvarpi til útlendingalaga kynnt. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 7. september.
Í frétt á vef velferðarráðuneytisins, dags. 30. júlí 2015, voru drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun kynnt og óskað eftir ábendingum og umsögnum um drögin. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 20. ágúst.
Umboðsmaður barna fékk tækifæri til þess að skila umsögn um drög að mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Umsögn sína veitt umboðsmaður með tölvupósti dags. 19. ágúst 2015.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um meðferð einkamála o.fl. (aukin skilvirkni, einfaldari reglur), 605. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður með tölvupósti dags. 11. maí 2015.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um breytingatillögu, með tilliti til barnaverndar, á frumvarpi til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála sem er til umræðu hjá Velferðarnefnd. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 26. mars 2015.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í tölvupósti dags. 5. mars 2015. Skoða frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál.Skoða feril málsins. Umsögn umboðsmanns barna Allsherjar- og menntamálanefnd Reykjavík, 5. mars...
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til almennra hegningarlaga (heimilisofbeldi), 470. mál. Umsögn sína sendi umboðsmaður með tövlupósti dags. 27. febrúar 2015.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi), 436. mál. Umsögn sína sendi umboðsmaður með tölvupósti dags. 27. febrúar 2015.
Í frétt á vef innanríkisráðuneytisins dags. 9. janúar 2015 voru dög að frumvarpi til laga um þjóðskrá kynnt og bent á að unnt væri að senda athugasemdir um drögin til ráðuneytisins. Markmið frumvarpsins er að fá fram skýrar lagaheimildir fyrir Þjóðskrá Íslands til þess að stofnunin geti sinnt verkefnum sínum á...