Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Hvað ætti að vera fjallað um í fjölskyldustefnu? - Minnisblað

Umboðsmanni barna var boðið á fund verkefnisstjórnar sem vinnur að mótun fjölskyldustefnu. Tilgangurinn var að ræða hvað ætti helst að fara inn í fjölskyldustefnu, hvað væri vel gert og hvað þyrfti að efla. Hinn 15. janúar sendi umboðsmaður nefndinni neðangreint minnisblað um það sem helst var rætt um.

Sjá nánar