Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Frumvarp til laga um landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén

Umboðsmanni barna bárust ábendingar um að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis væri með frumvarp til laga um landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén til umfjöllunar. Umboðsmaður ákvað að senda nefndinni umsögn varðandi eitt ákvæði frumvarpsins og gerði hann það með tölvupósti dags. 7. febrúar 2013.

Sjá nánar