Á fundi velferðarnefndar þann 28. nóvember sl. óskaði nefndin eftir því að umboðsmaður barna og UNICEF á Íslandi myndu senda skriflegar athugasemdir við skýringar með 12. gr. frumvarps til stjórnskipunarlaga um rétt barna.
Í tölvupósti frá nefndasviði Alþingis dags. 29. nóvember var óskað eftir umsögnum um frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með bréfi dags. 6. desember 2012.