Allsherjar- og menntamálnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um grunnskóla (tímabundna skerðingu kennslutíma), 156. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með bréfi dags. 29. nóvember 2011.
Allsherjar- og menntamálnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp um breytingu á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, 88 mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með bréfi dags. 28. október 2011.
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa), 107. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður með bréfi dags. 24. nóvember 2011.
Atvinnuveganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um norræna hollustumerkið Skráargat, 22. mál. Sameiginlega umsögn sína veittu umboðsmaður barna og talsmaður neytenda bréfi dags. 21. nóvember 2011.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns um frumvarp til laga um barnalög (réttindi barns, forsjá, sáttameðferð o.fl.), 778. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 20. maí 2011.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags.17. maí 2011.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fullnustu refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta), 727. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 17. maí 2011.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um Stjórnarráð Íslands (heildarlög), 674. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 15. maí 2011.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um grunnskóla (bættur réttur nemenda o.fl.), 747. mál.. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 9. maí 2011.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um Frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 27. apríl 2011.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar norræna hollustumerkið Skráargat, 508. mál.Sameiginlega umsögn sína veittu umboðsmaður barna og talsmaður neytenda með bréfi dags. 31. mars 2011.
Samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 495. mál.. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna í bréfi dags. 22. marsr 2011.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 211. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi dags. 24. febrúar 2011.
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 16. febrúar 2011.
Heilbrigðisnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 310. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 16. febrúar 2011.
Talsmaður neytenda og umboðsmaður barna sendu umsögn um ákvæði um börn og auglýsingar í frumvarpi til laga um fjölmiðla, 198. mál.