Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni

Vegna útkomu skýrslu um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar sem send var út með fréttatilkynningu 3/2010 frá fjármálaráðuneytinu hinn 28. janúar 2010 vildi umboðsmaður barna koma athugasemdum á framfæri við ráðuneytið. Athugasemdir sínar sendi umboðsmaður í bréfi dags. 12. febrúar 2010.

Sjá nánar