Mennta- og menningarmálaráðuneytisins óskaði er eftir umsögn umboðsmanns barna um drög að frumvarpi til laga um fjölmiðla. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. nóvember 2009.
Heilbrigðisnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir, með síðari breytingum. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 26. janúar 2009.