Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um stofnun barnamenningarhúss, 24. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 20. nóvember 2008.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum og barnalögum. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 3. nóvember 2008.