Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breyting á lögum um vegabréf nr. 136/1998, 615. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 31. mars 2006.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/1995, um grunnskóla, með síðari breytingum , 447. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. mars 2006.