12. febrúar 2000 Tillaga til þingsályktunar um heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 12. febrúar 2000. Sjá nánar