Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Frumvarp til útvarpslaga

Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til útvarpslaga. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 19. febrúar 1999.

Sjá nánar

Frumvarp til skaðabótalaga

Í tilefni af því að lagt var fram á Alþingi frumvarp til nýrra skaðabótalaga, ritaði umboðsmaður barna sérstakt bréf, dags. 10. febrúar 1999, til allsherjarnefndar og vakti athygli nefndarmanna á álitsgerð sinni til dómsmálaráðherra, dags. 16. janúar 1997

Sjá nánar