Frumvarp til laga um skoðun kvikmynda og bann við ofbeldiskvikmyndum
Menntamálanefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um frumvarp til laga um skoðun kvikmynda og bann við ofbeldiskvikmyndum. Umsögn sína veitti umboðsmaður í janúar 1995.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um frumvarp til laga um skoðun kvikmynda og bann við ofbeldiskvikmyndum. Umsögn sína veitti umboðsmaður í janúar 1995.