Verkefni umboðsmanns
Fyrirsagnalisti
Réttindagæsla barna
Réttindagæsla barna er tilraunaverkefni til tveggja ára, en um er að ræða aðgerð sem kveðið er á um í aðgerðaáætlun um innleiðingu Barnasáttmálans, fyrir árin 2021-2024, sem samþykkt var á Alþingi, í júní 2021.
Netið, samfélagsmiðlar og börn
Nýjar leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn.
Upplýsingar fyrir börn um kórónuveiruna
Það er alls ekki skrítið að finna fyrir kvíða og vera hrædd eða hræddur um það sem er að gerast í heiminum í dag út af kórónuveirunni. Margir finna fyrir því sérstaklega þegar það hefur áhrif á mann sjálfan eða umhverfið í kringum mann.