Verkefni umboðsmanns

Fyrirsagnalisti

Réttindagæsla barna

Réttindagæsla barna er tilraunaverkefni til tveggja ára, en um er að ræða aðgerð sem kveðið er á um í aðgerðaáætlun um innleiðingu Barnasáttmálans, fyrir árin 2021-2024, sem samþykkt var á Alþingi, í júní 2021. 

Netið, samfélagsmiðlar og börn

Nýjar leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica