18. mars 2009

Velferð barna og vægi foreldra

Siðfræðistofnun efnir til ráðstefnu um velferð barna og vægi foreldra föstudaginn 20. mars nk. kl. 13 á Hótel Sögu, Harvard II. Ráðstefnan er hluti af verkefni Siðfræðistofnunar Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi sem var styrkt af Kristnihátíðarsjóði.

Siðfræðistofnun efnir til ráðstefnu um velferð barna og vægi foreldra föstudaginn 20. mars nk. kl. 13 á Hótel Sögu, Harvard II. Ráðstefnan er hluti af verkefni Siðfræðistofnunar Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi sem var styrkt af Kristnihátíðarsjóði. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Rannsóknasetur í Barna- og fjölskylduvernd og Forlagið í tilefni af útkomu bókarinnar Árin sem enginn man eftir Sæunni Kjartansdóttur og fjallar um umönnun barna fyrstu æviárin.

Fundarstjóri: Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar má finna hér.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica