17. september 2013

Unglingar og vímuefni - Morgunverðarfundur

Miðvikudaginn 25. september kl 08:15-10:00 stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík um unglinga og vímuefni.

Miðvikudaginn 25. september kl 08:15-10:00 stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík um unglinga og vímuefni.

Margrét Lilja Guðmundsdóttir, aðjúnkt við HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu fjallar um stöðu og þróun vímuefnaneyslu ungmenna og breytingu á milli skólastiga og Jóhann Björn Skúlason, rannsóknarlögreglumaður hjá fíkniefnadeild LRH veltir upp stöðunni á íslenska fíkniefnamarkaðnum. Fundarstjóri er Rafn Jónsson.

Skráning er á heimasíðu Náum áttum og þátttökugjald er 1.800 kr., morgunverður er innifalinn.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica