21. apríl 2006

Tillaga til þingsályktunar um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 162. mál.

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 162. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 21. apríl 2006.

Skoða tillögu til þingsályktunar um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 162. mál.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Nefndasvið Alþingis
Austurstræti 8 - 10,
150 Reykjavík

Reykjavík, 21. apríl 2006
Tilvísun: UB 0604/4.1.1

Efni: Tillaga til þingsályktunar um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 162. mál.

Vísað er til bréfs allsherjarnefndar Alþingis, dags. 30. mars 2006, þar sem óskað er eftir umsögn umboðsmanns barna um ofangreinda þingsályktun.

Þar sem miklar annir eru hjá embættinu sér umboðsmaður sér ekki fært að veita efnislega umsögn, en tekur undir þau sjónarmið sem fram koma í umsögn talsmanns neytenda, dags. 18. apríl 2006. 

Virðingarfyllst,
  
______________________________
Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica