13. maí 2008

Þingsályktunartillaga um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum fram til næstu sveitarstjórnarkosninga árið 2010, mál nr. 534.

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum fram til næstu sveitarstjórnarkosninga árið 2010, mál nr. 534.  Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. maí 2008. 

Skoða þingsályktunartillaögu um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum fram til næstu sveitarstjórnarkosninga árið 2010, mál nr. 534.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Nefndasvið Alþingis
Austurstræti 8-10,
150 Reykjavík

Reykjavík, 13. maí 2008
Tilvísun: UB 0805/4.1.1

Efni: Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum fram til næstu sveitarstjórnarkosninga árið 2010, mál nr. 534.  

Vísað er til bréfs félags- og tryggingamálanefndar Alþingis, dagsett hinn 22. apríl 2008, þar sem óskað er eftir umsögn umboðsmanns barna um ofangreinda tillögu til þingsályktunar. Undirrituð styður framkomna þingslályktunartillögu og telur að slík framkvæmdaáætlun styðji við, auki gagnsæi og veiti þeim sem að þessum viðkvæma málaflokki koma ákveðið aðhald.


Virðingarfyllst,

_______________________________________
Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica