4. október 2007

Þemadagar Stúdentaráðs

Í dag, 4. október og á morgun, 5. október standa yfir þemadagarnir Þver/snið skipulagðir af jafnréttis-, fjölskyldu- og alþjóðanefnd Stúdentaráðs HÍ.

Í dag, 4. október og á morgun, 5. október standa yfir þemadagarnir Þver/snið skipulagðir af jafnréttis-, fjölskyldu- og alþjóðanefnd Stúdentaráðs HÍ.

Ýmsir áhugaverðir fyrirlestrar verða haldnir, t.d. fjallar Sigríður Björnsdóttir frá samtökunum Blátt áfram um forvarnir gegn kynferðisofbeldi gegn börnum og Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður fjallar um mannréttindi barna.

Dagskrána í heild má nálgast á vef Stúdentaráðs www.student.is.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica