7. júlí 2009

Sýningu lokið í Gerðubergi

Sýningin Hvernig er að vera barn á Íslandi lauk formlega þann 28. júní sl.  Ætla má að hátt í þúsund manns hafi skoðað sýninguna á þeim tíma sem hún stóð uppi.

Sýningin Hvernig er að vera barn á Íslandi lauk formlega þann 28. júní sl.  Ætla má að hátt í þúsund manns hafi skoðað sýninguna á þeim tíma sem hún stóð uppi.  Mikill fjöldi barna lögðu leið sína á sýninguna þar sem börn í leik-, grunnskólum og á frístundanámskeiðum borgarinnar lögðu gjarnan leið sína á sýninguna og fengu þá í leiðinni fræðslu um umboðsmann barna ásamt stuttri leiðsögn um sýninguna. 

Við hjá umboðsmaðnni barna erum þakklát fyrir mjög gott samstarf við Gerðubergi og þá fjölmörgu sem sóttu sýninguna heim.  Í ágúst er ráðgerð sýning á verkunum í Amtbókasafninu á Akureyri. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica