15. nóvember 2011

Streita og kvíði barna - Morgunverðarfundur

Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 23. nóvember 2011 kl. 8:15 - 10 á Grand hótel. Umræðuefnið er streita og kvíði barna, einkenni og úrræði.

Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 23. nóvember 2011 kl. 8:15 - 10 á Grand hótel. Umræðuefnið er streita og kvíði barna, einkenni og úrræði. Framsöguerindi flytja Lárus H. Blöndal, sálfræðingur, SÁÁ, Von, Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir sálfræðingar hjá BUGL og Margrét Birna Þórarinsdóttir, sálfræðingur í Þjónustumiðstöð Breiðholts.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica