29. apríl 2008

Skóli og lýðheilsa - Ráðstefna

Lýðheilsustöð stendur fyrir ráðstefnu um skóla og lýðheilsu á Hilton Reykjavík Nordica hinn 9. maí kl. 8:00-16:30.

Lýðheilsustöð stendur fyrir ráðstefnu um skóla og lýðheilsu á Hilton Reykjavík Nordica hinn 9. maí 2008 kl. 8:00-16:30.

Fyrirlesarar á ráðstefnunni er bæði innlendir og erlendir og þarna gefst kærkomið tækifæri til að kynnast því starfi sem verið er að vinna á þessum vettvangi, sem og því sem stefnt er að hér á landi. Ráðstefnan er öllum opin á meðan húsrúm leyfir.

Sjá dagskrá og allar nánari upplýsingar á síðu Lýðheilsustöðvar.

Engin ráðstefnugjöld eru en þátttakendur þurfa að skrá sig.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica