23. nóvember 2015

Skóli fyrir alla - eða hvað?

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 25. nóvember nk. frá klukkan 08:15-10:00. Efni fundarins er að þessu sinni "Skóli fyrir alla - eða hvað? Hvað þarf til að skólinn sé fyrir alla?"

Frummælendur eru:

Dr. Sigrún Harðardóttir, lektor við félagsráðgjafardeild HÍ,

Helgi Gíslason, Sérkennslufulltrúi grunnskóla á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar,

Ragna Þóra Karlsdóttir, kennsluráðgjafi, þroskaþjálfi og sérkennari,

Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingur.

 

Náum áttum morgunverðarfundur 25. nóvember


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica