28. nóvember 2007

Skólaþing

Skólaþing Alþingis tók formlega til starfa í síðustu viku, 23. nóvember. Skólaþingið er kennsluver Alþingis fyrir efstu bekki grunnskóla og þar fara nemendur í hlutverkaleik og fylgja í stórum dráttum reglum um starfshætti Alþingis.

Skólaþing Alþingis tók formlega til starfa í síðustu viku, 23. nóvember. Skólaþingið er kennsluver Alþingis fyrir efstu bekki grunnskóla og þar fara nemendur í hlutverkaleik og fylgja í stórum dráttum reglum um starfshætti Alþingis.

Forseti Alþingis hefur sent skólastjórum allra grunnskóla landsins bréf til kynningar á starfsemi Skólaþingsins. Þá er Skólaþingið jafnframt kynnt á vefsíðu Skólaþingsins sem er www.skolathing.is. Skólaþingið er til húsa í Austurstræti 8-10.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica