17. apríl 2009

Skaðabótaábyrgð barna - Efni

Málstofa um skaðabótaábyrgð barna var haldin í morgun en um var að ræða samstarfsverkefni umboðsmanns barna og lagadeildar Háskóla Íslands.

Málstofa um skaðabótaábyrgð barna var haldin í morgun en um var að ræða samstarfsverkefni umboðsmanns barna og lagadeildar Háskóla Íslands. Erindi fluttu Ingunn Agnes Kro, héraðsdómslögmaður hjá Landslögum - lögfræðistofu og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands og Kjartan Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri tjónaþjónustu TM.

Glærur Ingunnar má nálgast hér.  


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica