16. apríl 2009

Sjálfboðaliðastarf og gildi þess fyrir forvarnastarf

Miðvikudaginn 22. apríl verður haldinn morgunverðarfundur á Grand-hótel kl. 08:15 - 10:00. Að þessu sinni er yfirskrift fundarins „Sjálfboðaliðastarf og gildi þess fyrir forvarnastarf.“

Miðvikudaginn 22. apríl verður haldinn morgunverðarfundur á Grand-hótel kl. 08:15 - 10:00. Að þessu sinni er yfirskrift fundarins „Sjálfboðaliðastarf og gildi þess fyrir forvarnastarf.“

Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 17:00 þriðjudaginn 21. apríl.
Þátttökugjald er kr. 1.500,- og er morgunmatur innifalinn í verðinu.

Fundarstjóri er Stefanía Sörheller.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica