11. apríl 2007

Réttur barna til foreldra - Málþing

Norræna húsið og sænska sendiráðið efna til málþings og pallborðsumræðna í tilefni aldarafmælis Astrid Lindgren. Málþingið er haldið í Norræna húsinu fimmtudaginn 12. apríl kl. 14:00. Frummmælendur á málþinginu eru frú Vigdís Finnbogadóttir, Lena Nyberg, umboðsmaður barna í Svíþjóð, og Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna á Íslandi.

Norræna húsið og sænska sendiráðið efna til málþings og pallborðsumræðna í tilefni aldarafmælis rithöfundarins Astrid Lindgren.  Málþingið, sem beryfirskriftina Réttur barna til foreldra,  er haldið í Norræna húsinu fimmtudaginn 12. apríl og hefst það kl. 14:00. 

Frummælendur á málþinginu eru frú Vigdís Finnbogadóttir, Lena Nyberg, umboðsmaður barna í Svíþjóð, og Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna á Íslandi. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica