30. ágúst 2022

Réttindi barna í leikskólum

Embættið sendi bréf til borgarstjóra og Borgarráðs vegna stöðunnar á málefnum leikskóla í borginni.

Í bréf umboðsmanns er meðal annars bent á að meta þurfti allar tillögur sem varða börn út frá áhrifum á þau og hagsmuni. Þá ber að tryggja að bráðaaðgerðir séu ekki framkvæmdar á kostnað öryggis eða réttindi barna. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica