24. apríl 2006

Ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu sem Blátt áfram heldur 4. maí n.k. í samstarfi við Barnaverndarstofu.  Á ráðstefnunni munu ýmsir sérfræðingar halda erindi, m.a. Robert E. Longo, MRC, LPC frá Barnaríkjunum.
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu sem Blátt áfram heldur 4. maí n.k. í samstarfi við Barnaverndarstofu.  Á ráðstefnunni munu ýmsir sérfræðingar halda erindi, m.a. Robert E. Longo, MRC, LPC frá Barnaríkjunum.

Ráðstefnan sem ber yfirskriftina  Yfirstígum óttann … stefnan tekin á Forvarnir, fræðslu og heilun!  verður haldin 4 maí 2006 í Kennaraháskólanum og stendur frá kl. 9 til kl. 17. 

Markmið ráðstefnunnar er að skoða allar þær leiðir sem samfélagið getur farið í að fyrirbyggja kynferðislegt ofbeldi á börnum.  Hluti af forvörnum er að takast á við fordóma gagnvart fólki sem lifir af ofbeldi með fræðslu.

Sjá dagskrá og nánari upplýsingar hér á vefsíðu Blátt áfram


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica