27. nóvember 2008

Ráðstefna - að marka spor

Ráðstefnan "Að marka spor" verður haldin mánudaginn 1. desember nk. í  húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkholt, Skriðu. Það eru Félag leikskólakennara og RannUng sem standa fyrir ráðstefnunni sem er sú fyrsta sem haldin er um rannsóknir í menntunarfræðum ungra barna.

Ráðstefnan Að marka spor verður haldin mánudaginn 1. desember nk. í  húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkholt, Skriðu. Það eru Félag leikskólakennara og RannUng sem standa fyrir ráðstefnunni sem er sú fyrsta sem haldin er um rannsóknir í menntunarfræðum ungra barna. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica