29. apríl 2009

Ókeypis námskeið fyrir foreldra

Rauðakrosshúsið býður upp á ókeypis námskeið fyrir foreldra dagana 30. apríl, 7.  og 14. maí næstkomandi. Námskeiðið ber yfirskriftina „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ . Meðal efnis  á námskeiðinu eru þættir eins og gildi markmiðssetningar í uppeldi og hvernig fordæmi foreldra og annarra getur ýmist kennt börnum æskilega og eða óæskilega hluti.

Rauðakrosshúsið býður upp á ókeypis námskeið fyrir foreldra dagana 30. apríl, 7.  og 14. maí næstkomandi. Námskeiðið ber yfirskriftina „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ . Meðal efnis  á námskeiðinu eru þættir eins og gildi markmiðssetningar í uppeldi og hvernig fordæmi foreldra og annarra getur ýmist kennt börnum æskilega og eða óæskilega hluti.

Námskeiðið hentar foreldrum barna allt til 6 ára aldurs og samanstendur að stuttum fræðsluerindum, verkefnum, æfingum og umræðu. Leiðbeinandi er Lone Jensen, uppelsisráðgjafi.

Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu má finna hér.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica