24. mars 2009

Ofbeldi og slys á börnum

Lýðheilsustöð og Slysavarnarráð efna til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. mars nk. á Grand hótel Reykjavík. Efni fundarins er ofbeldi og slys á börnum.

Lýðheilsustöð og Slysavarnaráð efna til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. mars nk. á Grand hótel Reykjavík. Efni fundarins er ofbeldi og slys á börnum. Fundurinn er frá klukkan 08:00 til 10:00 og er þátttökugjald kr. 2.000. Innifalið í gjaldi er morgunverðarhlaðborð. 

Fundarstjóri er Eva María Jónsdóttir og nánari dagskrá fundarins má sjá hér neðar:

Dagskrá:
 8:00           Skráning og greiðsla þátttökugjalds

 8:15           Setning morgunverðarfundar, Þórólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustöðvar

 8:25           Slys á börnum Brynjólfur Mogensen, yfirlæknir á slysa- og bráðasviði, 
                   Landspítala Háskólasjúkrahúss

 8:40           Slysavarnir fyrr og nú Sigrún Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri slysavarnasviðs 
                   Slysavarnafélaginu Landsbjörg

 8:55           Ofbeldi gegn börnum og íhlutun á grundvelli barnaverndarlaga Steinunn 
                   Bergmann, félagsráðgjafi Barnaverndarstofu

 9:20           Áverkavarnir í ljósi lýðheilsu Jenný Ingudóttir, verkefnisstjóri Lýðheilsustöð

 9:40           Umræður

10:00          Fundarslit

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica