22. nóvember 2007

Nýr vefur um netnotkun

Nýr hjálparvefur fyrir almenning um örugga netnotkun, var opnaður á blaðamannafundi sem haldinn var í Póst- og fjarskiptastofnun í dag, 22. nóvember.
Nýr hjálparvefur fyrir almenning um örugga netnotkun, netsvar.is var opnaður á blaðamannafundi sem haldinn var í Póst- og fjarskiptastofnun í dag, 22. nóvember.
Vefurinn er samstarfsverkefni SAFT verkefnisins hjá Heimili og skóla, Póst- og fjarskiptastofnunar og Barnaheilla .  Með honum er komið öflugt hjálpartæki fyrir almenning til að leita svara og spyrja spurninga um hvaðeina sem tengist öryggi á Netinu og mun vefurinn þannig stuðla að ánægjulegri og gagnlegri netnotkun allrar fjölskyldunnar.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica