24. maí 2011

Nýjar umsagnir til Alþingis

Að undanförnu hafa umboðsmanni barna borist töluvert af umsagnarbeiðnum frá Alþingi. Hér á síðunni, má sjá athugasemdir sem umboðsmaður barna hefur sent nefndum Alþingis, m.a. varðandi breytingar á barnalögum og grunnskólalögum.

Að undanförnu hafa umboðsmanni barna borist töluvert af umsagnarbeiðnum frá Alþingi. Embættið hefur ekki haft tök á að svara þeim öllum með efnislegum athugasemdum. Hér á síðunnimá sjá athugasemdir sem umboðsmaður barna hefur sent nefndum Alþingis, m.a. varðandi breytingar á barnalögum og grunnskólalögum.

Búið er að fylgja umsögninni um breytingar á grunnskólalögum eftir á fundi með Menntamálanefnd en óvíst er hvenær frumvarp til breytinga á barnalögum verður tekið fyrir í Allsherjarnefnd.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica