25. apríl 2008

Ný bók um einhverfu

Út er komin Bókin um einhverfu. Spurt og svarað. Útgefendur eru Græna húsið, útgáfan okkar og Umsjónarfélag einhverfra. Bókin er skrifuð með það í huga að vera hjálpartæki fyrir foreldra, vini og vandamenn, kennara og alla aðra sem telja sig þurfa að fá infalda fræðslu um einhverfu og stuðning af almennum upplýsingum á persónulegum grunni.

Út er komin Bókin um einhverfu. Spurt og svarað. Útgefendur eru Græna húsið, útgáfan okkar og Umsjónarfélag einhverfra.

Bókin er skrifuð með það í huga að vera hjálpartæki fyrir foreldra, vini og vandamenn, kennara og alla aðra sem telja sig þurfa að fá infalda fræðslu um einhverfu og stuðning af almennum upplýsingum á persónulegum grunni. Bókin um einhverfu fer kerfisbundið yfir sviðið, allt frá því að skýra greininguna og gefa upplýsingar um þekktar orsakir til þess að lýsa birtingarmyndum þessa margbreytilega ástands.

Sjá nánar hér í frétt á vef Umsjónarfélags einhverfra.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica