28. ágúst 2012

Námsdagur um mikilvægi tilfinningatengsla foreldra og ungbarna

Miðstöð foreldra og barna stendur fyrir námsdegi í samstarfi við Þerapeiu, Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd, Embætti landlæknis og Barnaverndarstofu, föstudaginn 31. ágúst nk. kl. 9-16 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Yfirskrift dagsins er "Understanding why some mothers find it hard to love their babies."

Miðstöð foreldra og barna stendur fyrir námsdegi í samstarfi við Þerapeiu, Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd, Embætti landlæknis og Barnaverndarstofu, föstudaginn 31. ágúst nk. kl. 9-16 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Markhópur er fagfólk sem starfar í barnavernd, félags- og heilbrigðisþjónustu, auk kennara og nema á félags- og heilbrigðisvísindasviði háskóla.

Námsdagurinn fer fram á ensku og er yfirskrift dagsins "Understanding why some mothers find it hard to love their babies"

Fyrirlesari er Amanda Jones PhD klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í fjölskyldumeðferð.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica