13. apríl 2010

Morgunverðarfundur: Velferð barna - Tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu

Samstarfshópurinn Náum áttum stendur fyrir morgunverðarfundi udir yfirskrifstinni „velferð barna - tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu" á morgun 14. apríl á Grand hotel Reykjavík kl. 8:15 til 10:00.

Opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnamál   MORGUNVERÐARFUNDUR   
miðvikudaginn 14. apríl 2010 kl. 08.15-10.00 á GRAND Hótel  
 
              
Velferð barna
tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu 

Fyrirlestrar:

Skimun og þjónusta heilsugæslunnar í grunnskólum
Margrét Héðinsdóttir  hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri heilsuverndar skólabarna, Þróunarstofu heilsugæslunnar
 
Hvað skapar góðan skólabrag?
Ingvar Sigurgeirsson prófessor menntavísindasviðs HÍ 
 
Fundarstjóri: Salbjörg Bjarnadóttir

OPNAR UMRÆÐUR Í LOK FUNDARINS

Þátttökugjald kr. 1.500 sem þarf að staðgreiða. Morgunmatur er innifalinn í gjaldinu.

Ath! Fyrirtæki eða stofnanir geta fengið sendan reikning fyrir þátttökugjaldi einungis gegn beiðni sem skilað er á staðnum.
 
Morgunverðarfundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.


Náum áttum - er opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnir sem í sitja:
Landlæknir | Lýðheilsustöð | Félag fagfólks í frítímaþjónustu FFF | Barnaverndarstofa | FRÆ Fræðsla og forvarnir
Reykjavíkurborg | Vímulaus æska / Foreldrahús | IOGT á Íslandi | Heimili og skóli 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica