17. janúar 2012

Morgunverðarfundur um réttindi og lýðræði í leikskóla

Rannung - Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna stendur fyrir morgunverðarfundi um réttindi barna og lýðræði í leikskóla 1.febrúar 2012 frá kl. 8:30 til kl. 11. Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík.

Rannung - Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna stendur fyrir morgunverðarfundi um réttindi barna og lýðræði í leikskóla 1.febrúar 2012 frá kl. 8:30 til kl. 11. Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík.

Stutt innlegg:

  • Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna
    Erindi:  Réttindi barna
  • Gunnar E. Finnbogason, prófessor við Menntavísindasvið HÍ
    Erindi: Hvað segir Lína Langsokkur um réttindi barna?
  • Lena Sólborg Valgarðsdóttir, leikskólakennari í Garðaborg
    Erindi: Unnið með Barnasáttmálann og lýðræði í leikskólastarfi

Að lokum verða umræður í hópum
 
Verð kr. 2.800 (morgunverður innifalinn). Greiðsluseðill verður sendur til þátttakenda. Skráning á heimasíðu RannUng, lýkur 28 janúar kl 12:00 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica