9. apríl 2015

Morgunverðarfundur um einelti

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 15. apríl nk. kl. 8:15 - 10:00. Að þessu sinni verður fjallað um "Einelti - úrræði og forvarnir".

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 15. apríl nk. kl. 8:15 - 10:00.

Að þessu sinni verður fjallað um "Einelti - úrræði og forvarnir". Frummælendur eru þau Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði, Páll Óskar Hjálmtýsson og Magnús Stefánsson verkefnastjórar hjá Maríta fræðslunni og Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnastjóri hjá Barnaheillum - Save the children á Íslandi. 

Skráning er á heimasíðu Náum áttum. 

N8apríl 2015


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica