11. október 2007

Manna börn eru merkileg - Ráðstefna Þroskahjálpar

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu Þroskahjálpar „Manna börn eru merkileg“ sem haldinn verður laugardaginn 13. október á Grand hótel í Reykjavík. Umboðsmaður verður með erindi á ráðstefnunni auk fjölda fræðimanna, fagfólks og annarra með reynslu af málaflokknum.

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu Þroskahjálpar „Manna börn eru merkileg“ sem haldinn verður laugardaginn 13. október á Grand hótel í Reykjavík. Umboðsmaður verður með erindi á ráðstefnunni auk fjölda fræðimanna, fagfólks og annarra með reynslu af málaflokknum.

Ráðstefnustjórar: Anna Kristinsdóttir og Aileen Soffía Svensdóttir

Dagskrá

10:00- 12:00 Barn eða fötlun - hvað er í forgrunni?
    10:00 -10:20 Eru öll manna börn jafn merkileg? 
                        Ólafur Páll Jónsson, lektor KHÍ
    10:20 -10:40 Hvað segja barnasáttmálinn og nýr sáttmáli SÞ um fötluð börn?
                    Helga Baldvins- og Bjargardóttir þroskaþjálfi og laganemi
    10:40 -11:00 Umboðsmaður allra barna 
                    Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna
    11:00 -11:20 Barnavernd og fötluð börn 
                    Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu
    11:20 -12:00 Pallborð og fyrirspurnir til frummælenda auk Gerðar A. Árnadóttur formanns   Þroskahjálpar

12:00 -13:00 Matur

13:00 – 15:00 Fötluð börn og fjölskyldur þeirra 
    13:00 – 13:20 Hvað segja fötluðu börnin? 
                    Rannveig Traustadóttir, prófessor HÍ
    13:20 -13:40 Hvað segja foreldrar fatlaðra barna?  
                    Dóra Bjarnason, prófessor KHÍ
    13:40 -14:00 Fjölskyldan og fatlaða barnið 
                    Sigurður Sigurðsson, þroskaþjálfi og faðir
    14:00 -14:20 Fatlaða barnið og fjölskyldan 
                    Freyja Haraldsdóttir, þroskaþjálfanemi
    14:20 -15:00 Pallborð og fyrirspurnir

15:00 -15:20 Kaffi

15:20 – 16:50 Rannsóknir 
    15:20 -15:40 Daglegt líf fatlaðra barna 
                Helga Stefánsdóttir, meistaraprófsnemi HÍ
    15:40 -16:00 Félagsleg samskipti barna með þroskahömlun
                 Elsa Sigríður Jónsdóttir, lektor KHÍ
    16:00 – 16:20 Fatlaða barnið og skólinn I
                Ingibjörg H. Harðardóttir, lektor KHÍ
    16:20 -16:50 Pallborð og fyrirspurnir 

    16:50 Ráðstefnuslit

19.30 Hátíðarkvöldverður

Skráning á málþing.

Nánar á www.throskahjalp.is.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica