24. september 2009

Málstofur RBF og félagsráðgjafardeildar HÍ

Reglulega eru haldnar málstofur á vegum RBF og félagsráðgjafardeildar HÍ. Málstofurnar eru öllum opnar og aðgangur er ókeypis.

Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) er rannsókna- og fræðslustofnun. Rannsóknasetrinu er ætlað að vera víðtækur vettvangur rannsókna á sviði félagsráðgjafar, einkum öllu því er lýtur að stefnumörkun, þróun og þjónustu í barna- og fjölskylduvernd sem spannar allt lífsskeiðið frá æsku til efri ára.

Reglulega eru haldnar málstofur á vegum RBF og félagsráðgjafardeildar HÍ. Málstofurnar eru öllum opnar og aðgangur er ókeypis.

Smellið hér til að skoða málstofur á haustönn.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica