23. apríl 2008

Málstofa um barnavernd 28. apríl

Málstofa um barnavernd verður haldin í Barnaverndarstofu, Höfðaborg, mánudaginn 28. apríl 2008 kl. 12:15 - 13:15. Þrír nemendur í starfsréttindanámi í félagsráðgjöf munu kynna rannsóknir sem þeir hafa verið að vinna í starfsþjálfun.

Málstofa um barnavernd verður haldin í Barnaverndarstofu, Höfðaborg, mánudaginn 28. apríl 2008 kl. 12:15 - 13:15.

Þrír nemendur í starfsréttindanámi í félagsráðgjöf munu kynna rannsóknir sem þeir hafa verið að vinna í starfsþjálfun.

Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir nemi á Barnaverndarstofu
Upplifun kynforeldra barna sem voru í styrktu fóstri

Helena Gunnarsdóttir og Laufey Þorvaldsdóttir nemar á Barnavernd Reykjavíkur
Tilkynningar lögreglu til barnaverndar Reykjavíkur


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica