17. október 2007

Maður brýnir mann - Samskipti Umhyggja Samábyrgð

Árlegt málþing KHÍ verður haldið dagana 18. og 19. október. Yfirskriftin er Maður brýnir mann - Samskipti Umhyggja Samábyrgð

Árlegt málþing KHÍ verður haldið dagana 18. og 19. október. Yfirskriftin er Maður brýnir mann - Samskipti Umhyggja Samábyrgð

Dagskrá

Fimmtudagur 18. október

14:00 - 14:35 Setningarathöfn

Ávörp flytja:

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra
Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands
Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og grunnskólakennari
Svanhildur Kaaber, fyrir hönd afmælisnefndar um 100 ára afmæli kennaramenntunar á Íslandi

14:40 - 15:30 Opnunarfyrirlestur:
Ingólfur Ásgeir Jóhanesson, prófessor við Háskólann á Akureyri. Umhyggjan á heima í öllum skólum: hlutverk viðfangsefni og sjálfsmynd kennara á 21 öld.

15:30 - 15:45 Kaffihlé

15:45 - 17:15 Málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir, nýbreytni- og þróunarstarf. Sjá málstofur fimmtudags hér.

Föstudagur 19. október

14:00 - 15:00 Málstofur

I Samtal við náttúruna
Ólafur Páll Jónsson, lektor við KHÍ
Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður

II Umhyggja fyrir námi
Helga Margrét Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og Skóla
Hvernig getum við bætt námsárangur unglingsins eða glætt áhuga hans á náminu?
Helga Valtýsdóttir, námsráðgjafi við Víðistaðaskóla
Námsvenjur - lífsvenjur

III Umhyggja á mótum skólastiga
Jóhanna Einarsdóttir, prófessor við KHÍ
Umhyggja á mótum leikskóla og grunnskóla
Lilja S. Ólafsdóttir, aðstoðarskólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar
Borgarfjarðarbrúin - samfella milli grunn- og framhaldsskóla

15:00 - 15:10 Kaffihlé

15:10 - 17:10 Málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir, nýbreytni- og þróunarstarf. Sjá málstofur föstudags hér.

17:10 Léttar veitingar í boði menntamálaráðuneytisins

Aðgangur er ókeypis en vegna prentunar dagskrár er nauðsynlegt að gestir skrái sig.

Skráning, tenglar og nánari upplýsingar hér á vef KHÍ.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica