14. desember 2020

Jóladagatal

Embættið birtir daglega til jóla innslag um einstakar greinar Barnasáttmálans á facebook síðu sinni. 

Umboðsmaður barna telur niður dagana til jóla. Á hverjum degi til jóla birtist á facebook síðu embættisins eitt innslag með örstuttri umfjöllun um greinar Barnasáttmálann. Allar 54 greinar sáttmálans eru að sjálfsögðu allar jafn mikilvægar en í þetta sinn verður fjallað um vel valdar greinar.

Barnasáttmálinn


Að innslögunum koma fjölbreyttur hópur fólks, ungmenni úr ráðgjafarhóp umboðsmanns barna og ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, ráðherrar, rithöfundar og fleiri. 

Jóladagatal umboðsmanns barna

Jóladagatal umboðsmanns barna birtist á hverjum degi hér og á fésbókinni. 

Jóladagatal umboðsmanns barna á fésbók


Adfangadagur-joladagatal_utg2

23.-desember-Margret-Maria

22.-desember-Vigdis-Soley

21.-desember-Eidur

20.-desember-Gudridur-og-Hrafndis-Tinna

19.-desember-Ingibjorg-Elka

18.-desember-Sigurveig

17.-desember-Maria-Sjofn

16.-desember-AEvar

15.-desember-Margret-Unnur

14.-desember-Aslaug-Arna

13.-desember-Kristin-Helga

12.-desember-Arnar-Snaer

11.-desember-Tinna-Ros

10.-desember-Soffia

9.-desember-Edvald

8.-desember-Ida

7.-desember-Asmundur

6.-desember-Urdur

5.-desember-Palmar

4.-desember-Finnur

3.-desember-forsaetisradherra

2.-desember-Rebecca-Lisbet-

1.-desember-Salvor

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica