31. janúar 2013

Hundur eða blaðra? Vímuefnaleit í framhaldsskólum og skólaskemmtunum - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vekur athygli á morgunverðarfundi samstarfshópsins ,,Náum áttum" sem haldin verður á Grand Hótel, miðvikudaginn 6. febrúar nk. frá kl 8:15 - 10:00 undir yfirskriftinni - Hundur eða blaðra? Vímuefnaleit í framhaldsskólum og skólaskemmtunum.

Umboðsmaður barna vekur athygli á morgunverðarfundi samstarfshópsins ,,Náum áttum" sem haldin verður á Grand Hótel, miðvikudaginn 6. febrúar nk. frá kl 8:15 - 10:00 undir yfirskriftinni Hundur eða blaðra? Vímuefnaleit í framhaldsskólum og skólaskemmtunum.

Framsöguerindi flytja:

Margrét María Sigurðardóttir Umboðsmaður barna, Friðhelgi einkalífs barna og vímuefnaleit - hvar liggja mörkin? 

Fulltrúi framhaldsskólanemenda, Hver eru sjónarmið nemanda? 

Héðinn S. Björnsson, Hvað virkar best í forvörnum?

 

Opnar umræður eru á eftir erindum. Skráning er á heimasíðu Náum áttum.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica