10. nóvember 2008

Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna.

Tamur er barns vaninn - foreldrahlutverkið og foreldrafærni, er yfirskrif ráðstefnu sem Miðstöð heilsuverndar barna stendur fyrir föstudaginn 21. nóvember nk. Ráðstefnan verður haldinn á Grand hótel Reykjavík og hefst kl. 09.00. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um málefni barna og fjölskyldna.

Tamur er barns vaninn - foreldrahlutverkið og foreldrafærni, er yfirskrift ráðstefnu sem Miðstöð heilsuverndar barna stendur fyrir föstudaginn 21. nóvember nk. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel Reykjavík og hefst kl. 09.00. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um málefni barna og fjölskyldna. Ráðstefnugjald er 7.500 krónur (allan daginn), 4.000 krónur hálfan daginn og 2.000 krónur fyrir nema. Kaffi/te og meðlæti er innifalið, en ekki hádegisverður. Skráning er í síma 585 1350, bréfasíma 585 1370 eða með tölvupósti.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica