31. mars 2006

Frumvarp til laga um breyting á lögum um vegabréf nr. 136/1998, 615. mál.

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breyting á lögum um vegabréf nr. 136/1998, 615. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 31. mars 2006.

Skoða frumvarp til laga um breyting á lögum um vegabréf nr. 136/1998, 615. mál.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Nefndasvið Alþingis
Austurstræti 8-10,
150 Reykjavík

Reykjavík, 31. mars 2006
Tilvísun: UB 0603/4.1.1

Efni: Frumvarp til laga um breyting á lögum um vegabréf nr. 136/1998, 615. mál.

Vísað er til bréfs allsherjarnefndar Alþingis, dagsett  27. mars 2006, þar sem óskað er eftir umsögn um ofangreint frumvarp.

Undirrituð gerir engar athugasemdir við framkomið frumvarp. Sérstaklega skal tekið fram að breyting sú er felst í 4. gr. þess er til mikilla bóta.

Virðingarfyllst,
        
______________________________
Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica