5. maí 2008

Fötlun og samfélag - Vornámskeið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Vornámskeið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður handið dagana 8. og 9. maí nk. á Grand Hótel Reykjavík. Efni námskeiðsins er að þessu sinni fötlun og samfélag. 

Vornámskeið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður handið dagana 8. og 9. maí nk. á Grand Hótel Reykjavík. Efni námskeiðsins er að þessu sinni fötlun og samfélag. 

Dagskrá

Fimmtudagur 8. maí. Fundarstjóri: Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi Sjónarhóli.

Fötluð börn og samfélag – landslagið í dag.

8.15 - 9.00 Skráning og afhending gagna.

9.00 - 9.15 Setning: Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra.

9.15 - 9.50 Hvar kreppir skórinn?
Gerður A. Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar.

9.50 - 10.25 Hvert er stefnt?
Lára Björnsdóttir, skrifstofustjóri velferðarsviðs félagsmálaráðuneytis.

Kaffihlé

10.50 - 11.25 Verður skóli án aðgreiningar lögbundinn?
Guðni Olgeirsson, sérfræðingur menntamálaráðuneyti.

11.25 - 12.00 Stuðningur við fötluð og langveik börn.
Ingibjörg Georgsdóttir, barnalæknir Greiningarstöð.

Matarhlé

Fötluð börn og menntakerfið

13.15 - 13.40 Skóli án aðgreiningar: Hvað þarf til?
Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri Norðlingaskóla.

13.40 - 14.05 Hverfisleikskóli eða sérhæfður leikskóli?
Jónína Konráðsdóttir, leikskólastjóri Sólborg.

Stutt hlé

14.10 - 14.35 Innihald náms – réttur foreldra.
Ragnar Þorsteinsson, sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjavíkur.

14.35 - 15.00 Eiga sérskólar rétt á sér?
Dagný Annasdóttir, skólastjóri Öskjuhlíðarskóla.

Kaffihlé

15.20 - 16.00 Gluggað í Skugga-Baldur.
Sjón.


Föstudagur 9. maí.   Fundarstjóri: Þór G. Þórarinsson, skrifstofustjóri félagsmálaráðuneyti.

Viðhorf samfélagsins til fatlaðra.

9.00 - 9.30 Fósturgreiningar og staða læknisfræðinnar.
Ástríður Stefánsdóttir, læknir.

9.30 - 10.00 Fósturgreining: Fyrir hverja?
Sigurbára Rúnarsdóttir, nemi í þroskaþjálfun og móðir.

Kaffihlé

10.20 - 10.50 Réttarstaða fatlaðra og fjölskyldna þeirra.
Brynhildur G. Flóvenz, lögfræðingur.

10.50 - 11.20 Tilgangurinn helgar ekki meðalið. Meðferð, ill meðferð og vanræksla.
Atli Freyr Magnússon, atferlisfræðingur Greiningarstöð.

11.20 - 11.50 Störf með fötluðum – viðhorf samfélagsins?
Sigríður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu Reykjaness.

Matarhlé

Viðhorf fatlaðra til samfélagsins.

13.15 - 13.40 Frá sjónarhóli einhverfu.
Anna Bergþórsdóttir.

13.40 – 14.05 Aðstæður hreyfihamlaðra: Öryrkinn ósigrandi.
Leifur Leifsson.

Stutt hlé

14.10 – 14.35 Að sýna virðingu í verki.
Freyja Haraldsdóttir.

14.35 – 15.00 Reynsla annarra mikilvæg til árangurs: Blindur kennsluráðgjafi leiðbeinir blindum nemendum.
Ágústa Gunnarsdóttir.

Stutt hlé

15.15 – 17.00 Móttaka og samvera námskeiðsgesta og fyrirlesara – léttar veitingar.

 

Þátttökugjald: 15.800 fyrir fagfólk og 9.800 fyrir foreldra barna með þroskafrávik og fatlanir.

Undirbúningsnefnd
Stefán J. Hreiðarsson, Solveig Sigurðardóttir og Bryndís Halldórsdóttir frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Lengd námskeiðs: 16 kennslustundir.  Verð námskeiðs: 15.800 fyrir fagfólk, 9.800 fyrir foreldra barna með þroskafrávik og fatlanir. 

Nánar á www.greining.is


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica