20. október 2009

Föruneyti barnsins - velferð og veruleiki

Árlegt málþing Menntavísindasviðs verður haldið í 13. sinn dagana 29.-30. október. Að þessu sinni er yfirskrift málþingsins "Föruneyti barnsins - velferð og veruleiki.

Árlegt málþing Menntavísindasviðs verður haldið í 13. sinn dagana 29.-30. október. Málþingið hefst kl. 14.00 báða dagana. Að þessu sinni er yfirskrift málþingsins "Föruneyti barnsins - velferð og veruleiki.

Aðalfyrirlesari er Dr. Charles Desforges. Ávörp flytja frú Vigdís Finnbogadóttir og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. 

Alls verða um 100 erindi á boðstólum.

Fyrirspurnum um málþingið svarar Katla Kjartansdóttir katlak@hi.is


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica