14. maí 2008

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verða nú afhent í 13. sinn. Af því tilefni býður Heimili og skóli til móttöku á 2. hæð Þjóðmenningarhúss við Hverfisgötu, fimmtudaginn 15. maí kl. 16:00.

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verða nú afhent í 13. sinn. Af því tilefni býður Heimili og skóli til móttöku á 2. hæð Þjóðmenningarhúss við Hverfisgötu, fimmtudaginn 15. maí kl. 16:00.

Dagskrá:

Tónlistaskóli Reykjanesbæjar:  Lukasz Serwatko leikur einleik á gítar

Setning:  Sjöfn Þórðardóttir formaður Heimilis og skóla

Ávarp:  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra

Tónlistarskóli Skaftárhrepps Kirkjubæjarklaustri:  Pála Katrín Pálmadóttir – einleikur á gítar

Greint frá niðurstöðum dómnefndar:  Jón Ólafur Halldórsson formaður dómnefndar
Afhending Foreldraverðlauna 2008

Upplestur nemanda: Lukasz Serwatko
Tónlistarskóli Skaftárhrepps Kirkjubæjarklaustri: Pála Katrín Pálmadóttir, Konný Sif Gottsveinsdóttir og Herdís Lind Jónsdóttir

Athöfn slitið:  Sjöfn Þórðardóttir formaður Heimilis og skóla


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica