25. mars 2011

Foreldrafræðsla fyrir seinfæra foreldra - Málstofa

Málstofa um barnavernd verður haldin á mánudaginn undir yfirskriftinni ,,Foreldrafræðsla fyrir seinfæra foreldra”. Fyrirlesari er Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent við Félags- og mannvísindadeild HÍ.

Málstofa um barnavernd verður haldin á mánudaginn undir yfirskriftinni ,,Foreldrafræðsla fyrir seinfæra foreldra”. Fyrirlesari er Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent við Félags- og mannvísindadeild HÍ.

Tími: Mánudagur 28. mars kl. 12.15 - 13.15

Staður: Barnaverndarstofa, Höfðaborg, Borgartúni 21, 105 Reykjavík. 

Málstofan um barnavernd er haldin á vegum Barnaverndarstofu, Barnaverndar Reykjavíkur, félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands (HÍ) og faghóps félagsráðgjafa í barnavernd.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica